Fjármál og ársreikningur

Fjármál og ársreikningur

Ársreikningur

Ársreikningur

Ársreikningur samstæðunnar fyrir árið 2022 er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS), eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu. Ársreikningur samstæðunnar hefur að geyma ársreikning Brims hf. og dótturfélaga þess.

Rekstur ársins 2022

Rekstrartekjur Brims hf. árið 2022 námu 450,9 m€ samanborið við 387,9 m€ árið áður. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) var 117,7 m€ eða 26,1% af rekstrartekjum, en var 93,2 m€ eða 24,0% árið áður. Fjáreignatekjur og fjármagnsgjöld voru 4,2 m€ samanborið við 3,6 m€ árið áður. Áhrif hlutdeildarfélaga voru jákvæð um 2,0 m€ en voru 0,8 m€ árið áður. Hagnaður fyrir tekjuskatt var 99,1 m€ samanborið við 94,7 m€ árið áður. Gjaldfærður tekjuskattur nam 19,8 m€ en var 19,5 m€ árið áður. Hagnaður ársins var því 79,3 m€ en var 75,2 m€ árið áður.

Meðalfjöldi ársverka árið 2022 var 713 en var 762 árið 2021. Laun og launatengd gjöld námu samtals 93,5 m€ samanborið við 78,5 m€ árið áður (13,3 milljarðar króna á meðalgengi ársins samanborið við 11,8 milljarða árið áður).

Rekstrarreikningur 2022

20222021
Seldar vörur
450.928
387.931
Kostnaðarverð seldra vara
(321.760)
(293.482)
Vergur hagnaður
129.168
94.449
Aðrar rekstartekjur
0
20.891
Útflutningskostnaður
(11.274)
(8.017)
Annar rekstrarkostnaður
(16.592)
(9.806)
Rekstrarhagnaður
101.302
97.517
Fjáreignatekjur
3.065
3.962
Fjármagnsgjöld
(8.847)
(7.575)
Gengismunur
1.568
(20)
Fjáreignatekjur og fjármagnsgjöld samtals
(4.214)
(3.633)
Áhrif hlutdeildarfélaga
2.038
805
Hagnaður fyrir tekjuskatt
99.126
94.689
Tekjuskattur
(19.830)
(19.487)
Hagnaður ársins
79.296
75.202
EBITDA
117.713
93.200
Hagnaður á hlut
Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut
0,041
0,039

Allar tölur eru í þúsundum evra. Til að fara í ársreikninginn smella hér

Yfirlit um heildarafkomu ársins 2022

20222021
Hagnaður ársins
79.296
75.202
Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé
Liðir sem síðar munu verða endurflokkaðir yfir rekstur:
Þýðingarmunur vegna eignarhluta í félögum
(1.145)
747
Áhættuvarnir vegna langtímaskulda
2.708
521
Heildarafkoma ársins
80.859
76.470

Allar tölur eru í þúsundum evra. Til að fara í ársreikninginn smella hér

Ársreikningur

Efnahagur

Heildareignir samstæðunnar námu 942,9 m€ í árslok 2022. Þar af voru fastafjármunir 664,3 m€ og veltufjármunir 278,5 m€. Í árslok námu heildarskuldir samstæðunnar 490,6 m€ og eigið fé nam 452,3 m€. Eiginfjárhlutfall var því 48,0% en var 50,0% í lok árs 2021.

Efnahagsreikningur 2022

20222021
Eignir
Rekstrarfjármunir
199.008
181.496
Óefnislegar eignir
391.511
323.730
Eignarhlutur í hlutdeildarfélögum
47.363
45.437
Langtímakröfur á tengda aðila
24.980
75.347
Aðrar fjárfestingar
1.478
1.536
Fastafjármunir
664.340
627.546
Birgðir
74.854
50.313
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur
34.074
28.270
Kröfur á tengda aðila
7.644
12.888
Handbært fé
161.975
76.889
Veltufjármunir
278.547
168.360
Eignir samtals
942.887
795.906
Eigið fé
Hlutafé
20.083
20.052
Lögbundinn varasjóður og yfirverðsreikningur
61.686
59.431
Þýðingarmunur
(280)
865
Annað bundið eigið fé
57.555
62.032
Óráðstafað eigið fé
313.231
256.026
Eigið fé
452.275
398.406
Skuldir
Vaxtaberandi skuldir
136.777
258.568
Tekjuskattsskuldbinding
77.721
76.165
Langtímaskuldir
214.498
334.733
Vaxtaberandi skuldir
230.246
26.117
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir
25.519
21.540
Skuldir við tengda aðila
2.439
2.775
Skattar ársins
17.910
12.335
Skammtímaskuldir
276.114
62.767
Skuldir
490.612
397.500
Eigið fé og skuldir samtals
942.887
795.906

Allar tölur eru í þúsundum evra. Til að fara í ársreikninginn smella hér

Ársreikningur

Sjóðstreymi

Handbært fé frá rekstri nam 79,0 m€ á árinu 2022 en var 82,5 m€ árið áður. Fjárfestingarhreyfingar voru jákvæðar um 33,4 m€. Fjármögnunarhreyfingar voru neikvæðar um 27,3 m€. Handbært fé hækkaði því um 85,1 m€ og var í árslok 162,0 m€.

20222021
Rekstrarhreyfingar
Rekstrarhagnaður ársins
101.302
97.517
Rekstrarliðir sem hafa ekki áhrif á fjárstreymi:
Afskriftir og virðisrýrnun rekstrarfjármuna og óefnislegra eigna
16.470
16.574
Afhent eigin bréf
2.286
0
Hagnaður af sölu aflaheimilda
0
(17.813)
Hagnaður af sölu eigna
(58)
(3.078)
120.000
93.200
Breytingar á rekstrartengdum eignum
(25.101)
3.984
Breytingar á rekstrartengdum skuldum
1.697
(1.582)
Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum
(23.404)
2.402
Innheimtar vaxtatekjur
3.062
3.954
Greidd vaxtagjöld
(8.592)
(7.528)
Greiddir skattar
(12.062)
(9.490)
Handbært fé frá rekstri
79.004
82.538
Fjárfestingarhreyfingar
Fjárfesting í rekstrarfjármunum
(13.544)
(3.749)
Söluverð rekstrarfjármuna
161
5.328
Söluverð aflaheimilda
0
22.462
Fjárfesting í aflaheimildum
(466)
(61)
Fjárfesting í dótturfélagi að frádregnu handbæru fé
(7.205)
0
Lánveitingar til tengdra aðila
53.723
0
Afborganir lánveitinga
0
705
Aðrar fjárfestingar
723
(151)
Fjárfestingarhreyfingar
33.392
24.534
Fjármögnunarhreyfingar
Greiddur arður
(29.276)
(15.534)
Skammtímalán
1.715
(36.460)
Tekin ný langtímalán
16.984
36.473
Afborganir langtímalána
(16.733)
(36.258)
Fjármögnunarhreyfingar
(27.310)
(51.779)
Hækkun (lækkun) á handbæru fé
85.086
55.293
Handbært fé í ársbyrjun
76.889
21.596
Handbært fé í árslok
161.975
76.889

Allar tölur eru í þúsundum evra. Til að fara í ársreikninginn smella hér

Ársreikningur

Meginniðurstöður færðar til íslenskra króna

Séu niðurstöður rekstrarreiknings reiknaðar til íslenskra króna á meðalgengi ársins 2022 (1 evra = 142,33 ISK) verða tekjur 64,2 milljarður króna, EBITDA 16,8 milljarðar og hagnaður 11,3 milljarðar. Séu niðurstöður efnahagsreiknings reiknaðar til íslenskra króna á lokagengi ársins 2022 (1 evra = 151,5 ISK) verða eignir samtals 142,8 milljarðar króna, skuldir 74,3 milljarðar og eigið fé 68,5 milljarðar.

Tölulegt yfirlit 2018-2022

Skattaspor

Skattaspor Brims og íslenskra dótturfélaga

Verðmætasköpun af rekstri samstæðunnar árið 2022 nam 47,3 ma.kr. Fjárhæðinni var ráðstafað til samfélagsins með margvíslegum hætti, s.s. með launagreiðslum til starfsmanna, greiðslum á launatengdum gjöldum, kaupum á aðföngum frá birgjum, greiðslu annarra opinberra gjalda o.s.frv.

Skattbyrði samstæðunnar árið 2022 nam 6,2 ma.kr. eða 13% af verðmætasköpun þess. Um 35% fjárhæðarinnar eru lögboðin gjöld vegna starfsmanna og 40% eru tekjuskattur til greiðslu.

Til viðbótar við þá skatta, sem gjaldfærðir voru hjá félögunum, innheimtu þau og stóðu skil á sköttum og gjöldum sem ekki teljast til gjalda en tengjast þó rekstrinum og þeim verðmætum sem hann skilar með beinum hætti. Slíkir innheimtir skattar námu 4,4 m.kr. árið 2022.

Skattaspor samstæðunnar árið 2022 nam samtals 10,6 m.kr.

Skattaspor (ISK milljónir)

20182019202020212022
Gjöld félagsins
2.879
3.967
4.376
5.242
6.168
Tekjuskattur
31
1.065
1.503
1.780
2.456
Veiðigjald
1.068
734
454
903
839
Tryggingagjald
551
659
650
670
780
Lífeyrissjóður og stéttarfélög
786
987
1.137
1.234
1.346
Kolefnisgjald
206
226
257
271
294
Afla- og hafnargjöld
134
170
225
236
291
Skattar á eignir
103
126
150
148
161
Innheimtir skattar
2.699
3.439
3.571
3.858
4.419
Skattbyrði starfsfólks
2.699
3.439
3.571
3.858
4.419
Skattspor Brims alls
5.578
7.406
7.947
9.100
10.586